Viðskipti innlent

Stýrivöxtum haldið óbreyttum

Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Stýrivextir verða því áfram 4,5 prósent. Þetta er þvert á spár sérfræðinga sem flestir höfðu gert ráð fyrir hækkun vaxtanna upp á 0,25 til 0,5 prósentustig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×