Fá 260 milljónir frá Evrópusambandinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. september 2011 20:44 Verkefnið er rekið við Hellisheiðavirkjun. Mynd/ GVA. CarbFix vísindaverkefnið, sem rekið er við Hellisheiðarvirkjun, hefur fengið um 260 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu. Það er orkurannsóknahluti 7. rammaáætlunar ESB, sem hefur svo mikla trúa á verkefninu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. Verkefnið hlaut hæstu einkunn fjölmargra verkefna sem sóttu um stuðning. Koltvísýringur er algengasta gróðurhúsalofttegundin og er ætlunin að sýna fram á að hægt sé að binda hann á föstu formi djúpt í hraunlögum í nágrenni virkjunarinnar. Koltvísýringur er á meðal þeirra jarðhitalofttegunda sem eru í jarðhitagufunni. Áformað er að leysa koltvísýringinn upp í vatni og veita niður í borholu, sem þegar hefur verið boruð í Svínahrauni við Þrengslavegamótin. Verkefnisstjórn er í höndum Orkuveitu Reykjavíkur og Háskóli Íslands fer fyrir vísindaráði verkefnisins. Aðrir samstarfsaðilar eru Columbia háskóli í Bandaríkjunum og Rannsóknarráð franska ríkisins og nú bætast Kaupmannahafnarháskóli og spænska ráðgjafafyrirtækið AMPHOS 21 í hópinn. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
CarbFix vísindaverkefnið, sem rekið er við Hellisheiðarvirkjun, hefur fengið um 260 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu. Það er orkurannsóknahluti 7. rammaáætlunar ESB, sem hefur svo mikla trúa á verkefninu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. Verkefnið hlaut hæstu einkunn fjölmargra verkefna sem sóttu um stuðning. Koltvísýringur er algengasta gróðurhúsalofttegundin og er ætlunin að sýna fram á að hægt sé að binda hann á föstu formi djúpt í hraunlögum í nágrenni virkjunarinnar. Koltvísýringur er á meðal þeirra jarðhitalofttegunda sem eru í jarðhitagufunni. Áformað er að leysa koltvísýringinn upp í vatni og veita niður í borholu, sem þegar hefur verið boruð í Svínahrauni við Þrengslavegamótin. Verkefnisstjórn er í höndum Orkuveitu Reykjavíkur og Háskóli Íslands fer fyrir vísindaráði verkefnisins. Aðrir samstarfsaðilar eru Columbia háskóli í Bandaríkjunum og Rannsóknarráð franska ríkisins og nú bætast Kaupmannahafnarháskóli og spænska ráðgjafafyrirtækið AMPHOS 21 í hópinn.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira