Viðskipti innlent

Launavísitala hækkar - kaupmáttur launa hækkar líka

Kringlan. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Kringlan. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Launavísitala í ágúst 2011 hækkaði um 0,1 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna  tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,0%.

Vísitala kaupmáttar launa í ágúst 2011 lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,8%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×