Viðskipti innlent

Atlantsolía lækkar bensínið um tvær krónur

Atlantsolía lækkaði bensínlítrann um tvær krónur í morgun. Dísel lækkar ekki að sinni að því er upplýsingafulltrúi félagsins segir í samtali við fréttastofu. Bensínið kostar nú 233,90 aura lítrinn en hæst fór verðið í 243,50 í sumar. Díselolía lækkar ekki að sinni og kostar lítrinn því enn 235,90.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×