Innlent

Eldur í kjallara í Skipasundi

Slökkviliðið er nú á leið í Skipasund 1 í Reykjavík þar sem eldur kom upp í kjallara. Tveir bílar eru á leið á staðinn. Ekki er ljóst hvort um mikinn eld sé að ræða á þessari stundu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×