Viðskipti innlent

Blikur á lofti í alþjóðahagkerfinu

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mynd úr safni
Miklar blikur eru á lofti í alþjóðahagkerfinu sem nauðsynlegt er að taka á af festu og krefst það öflugra aðgerða af hálfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og aðildarríkja. Þetta kemur fram í ályktun fjárhagsnefndar AGS en nefndin fundaði í gær.

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri sótti fundinn, en hann er fulltrúi Íslands í sjóðráði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. .

Hægt er að lesa nánar um málið á vefsíðu Seðlabankans hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×