Handbolti

Kiel mætir Magdeburg í bikarnum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Aron Pálmarsson í leik með Kiel.
Aron Pálmarsson í leik með Kiel. Nordic Photos / Bongarts
Dregið var í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Alfreð Gíslason og félagar í Kiel eru núverandi bikarmeistarar en þeir fá það erfiða verkefni að mæta Magdeburg á heimavelli.

Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, mætir Melsungen á útivelli en annars eru verkefni bestu liðanna í þýsku úrvalsdeildinni nokkuð auðveld. Fjölmörg Íslendingalið voru í hattinum í dag.

Leikirnir:

SV Beckdorf - TV Bittenfeld

HSG Düsseldorf - TuS N-Lübbecke

THW Kiel - SC Magdeburg

HBW Balingen-Weilstetten - HSV Hamburg

Ludwigsfelder HC - EHV Aue

SG Leutershausen - Füchse Berlin II

HSG Wetzlar - SG Flensburg-Handewitt

TSV Vellmar - Frisch Auf Göppingen

HG Saarlouis - Füchse Berlin

MT Melsungen - Rhein-Neckar Löwen

HSG Nordhorn-Lingen - TUSEM Essen

HSG Tarp/Wanderup - TV Neuhausen

HC Aschersleben - VfL Bad Schwartau

TuS Ferndorf - VfL Gummersbach

Dessau-Roßlauer HV - TSV Hannover-Burgdorf

TSG Friesenheim - Bergischer HC




Fleiri fréttir

Sjá meira


×