Tvær milljónir farþega árið 2012 - flogið til Denver 14. september 2011 16:31 Ríkisstjóri Coloradofylkis í Bandaríkjunum, John Hickenlooper, og borgarstjórinn í Denver, Michael Hancock, héldu í morgun fréttamannafund á alþjóðaflugvellinum í Denver til að tilkynna áætlunarflug Icelandair til borgarinnar. Viðstaddir voru einnig Kim Day, framkvæmdastjóri flugvallarins, Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs og Þorsteinn Egilsson, svæðisstjóri í Norður-Ameríku. mynd/icelandair Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Denver í Colorado frá og með 10. maí á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku allt árið. Af því tilefni var haldinn blaðamannafundur á alþjóðaflugvellinum í Denver í morgun til að tilkynna um áætlunarflugið. Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákvörðun Icelandair um að hefja heilsársflug til borgarinnar á næsta ári vekji mikla athygli í Denver og í máli stjórnmálaleiðtoganna kom fram að þeir telja töluverð líkindi með Denver og Íslandi þegar kemur að flugsamgöngum. Denver sé tengimiðstöð fyrir innanlandsflug í Bandaríkjunum og Ísland sé tengistöð fyrir Bandaríkin og allra helst Evrópuborga. Mikil tækifæri skapist með beinu flug á mili borganna. Borgarstjóri Denver sagði á blaðamannafundinum í morgun að koma Icelandair hefði mikil og jákvæð áhrif á efnahagslífið í Colorado. „Hann sagði þau áhrif nema um 28 milljónum dollara, eða 3,3 milljörðum króna. Um 300 störf yrðu til og þar af 33 bein ný störf. Flug Icelandair muni skapa sem nemur um einum milljarði króna í beinar launatekjur og um 2,2 milljarða króna í almennri neyslu ferðamanna í ríkinu," segir í tilkynningunni. Flugáætlun Icelandair fyrir árið 2012 er sú stærsta í sögu félagsins og um 13 prósent umfangsmeiri en á þessu ári. Gert er ráð fyrir að farþegar félagsins verði um 2 milljónir á árinu 2012, en samkvæmt áætlunum verða þeir tæplega 1,8 milljónir á árinu 2011. Alls verða 15 Boeing 757 flugvélar nýttar á næsta ári, tveimur fleiri en á þessu ári. Þær munu taka á loftallt að 400 sinnum á viku yfir sumarið og þegar mest lætur verða um 10 þúsund farþegar á sólarhring. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Denver í Colorado frá og með 10. maí á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku allt árið. Af því tilefni var haldinn blaðamannafundur á alþjóðaflugvellinum í Denver í morgun til að tilkynna um áætlunarflugið. Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákvörðun Icelandair um að hefja heilsársflug til borgarinnar á næsta ári vekji mikla athygli í Denver og í máli stjórnmálaleiðtoganna kom fram að þeir telja töluverð líkindi með Denver og Íslandi þegar kemur að flugsamgöngum. Denver sé tengimiðstöð fyrir innanlandsflug í Bandaríkjunum og Ísland sé tengistöð fyrir Bandaríkin og allra helst Evrópuborga. Mikil tækifæri skapist með beinu flug á mili borganna. Borgarstjóri Denver sagði á blaðamannafundinum í morgun að koma Icelandair hefði mikil og jákvæð áhrif á efnahagslífið í Colorado. „Hann sagði þau áhrif nema um 28 milljónum dollara, eða 3,3 milljörðum króna. Um 300 störf yrðu til og þar af 33 bein ný störf. Flug Icelandair muni skapa sem nemur um einum milljarði króna í beinar launatekjur og um 2,2 milljarða króna í almennri neyslu ferðamanna í ríkinu," segir í tilkynningunni. Flugáætlun Icelandair fyrir árið 2012 er sú stærsta í sögu félagsins og um 13 prósent umfangsmeiri en á þessu ári. Gert er ráð fyrir að farþegar félagsins verði um 2 milljónir á árinu 2012, en samkvæmt áætlunum verða þeir tæplega 1,8 milljónir á árinu 2011. Alls verða 15 Boeing 757 flugvélar nýttar á næsta ári, tveimur fleiri en á þessu ári. Þær munu taka á loftallt að 400 sinnum á viku yfir sumarið og þegar mest lætur verða um 10 þúsund farþegar á sólarhring.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira