Viðskipti innlent

Starfsmaður UBS tapar 250 milljörðum í óheimilum viðskiptum

Svissneski stórbankinn UBS tilkynnti um það í morgun að upp hafi komist um óheimil viðskipti eins starfsmanns bankans. Bankinn telur sig hafa tapað um 250 milljörðum króna á manninum og varar hann við því að þetta gæti þýtt að bankinn komi út í tapi á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Hlutabréf í bankanum lækkuðu um sjö prósent á mörkuðum í morgun þegar greint var frá málinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×