Viðskipti innlent

Iceland Express flytur

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nýtt húsnæði Iceland Express við Ármúla.
Nýtt húsnæði Iceland Express við Ármúla.
Höfuðstöðvar Iceland Express eru að flytja frá Grímsbæ við Bústaðaveg í stærra húsnæði að Ármúla 7. Starfsfólk félagsins er að flytja í dag og á morgun og má því búast við að þjónusta verði með hægara móti á meðan. Í fréttatilkynningu eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á mögulegum óþægindum vegna þessa og þeir boðnir að heimsækja nýjar höfuðstöðvar eftir helgina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×