Viðskipti innlent

Icelandair Group fresta skráningu í aðra norræna kauphöll

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Stjórn Icelandair Group hf. hefur samþykkt að fresta endanlegri ákvörðun um mögulega skráningu félagsins í annarri norrænni Kauphöll þangað til á næsta ári. Þá samþykkti stjórnin eftirfarandi arðgreiðslustefnu:

„Markmið Icelandair Group hf. er að greiða um 20-40% hagnaðar hvers árs sem arð. Endanleg arðgreiðsla hvers árs mun ráðast af fjárhagslegri stöðu félagsins, fjárfestingaþörf og markaðsaðstæðum.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×