Gullbólan að springa, verðið hrapar 24. ágúst 2011 14:59 Heimsmarkaðsverð á gulli er í frjálsu falli þessa stundina. Verðið er komið niður fyrir 1.770 dollara fyrir únsuna og hefur því lækkað um tæpa 100 dollara eða nær 5% frá í gærdag. Eins og fram kom í frétt á visir.is fyrr í dag bendir verðlækkun á gulli til þess að áhættufælni fjárfesta sé í rénun enda hafa hlutabréfamarkaðir verið í plús undanfarna daga ef Asíumarkaðir í nótt eru frátaldir. Rauðar tölur í Asíu í nótt voru hinsvegar vegna þess að Moody´s lækkaði lánshæfiseinkunn Japans. Í gærmorgun rauf gullverðið 1.900 dollara múrinn um skamma hríð en hefur hrapað síðan. Raunar var umfjöllun um gullviðskiptin á CnN Money nýlega þar sem leitt var líkum að því að um gullbólu væri að ræða og sennilegt að hún mundi springa fyrr eða síðar. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli er í frjálsu falli þessa stundina. Verðið er komið niður fyrir 1.770 dollara fyrir únsuna og hefur því lækkað um tæpa 100 dollara eða nær 5% frá í gærdag. Eins og fram kom í frétt á visir.is fyrr í dag bendir verðlækkun á gulli til þess að áhættufælni fjárfesta sé í rénun enda hafa hlutabréfamarkaðir verið í plús undanfarna daga ef Asíumarkaðir í nótt eru frátaldir. Rauðar tölur í Asíu í nótt voru hinsvegar vegna þess að Moody´s lækkaði lánshæfiseinkunn Japans. Í gærmorgun rauf gullverðið 1.900 dollara múrinn um skamma hríð en hefur hrapað síðan. Raunar var umfjöllun um gullviðskiptin á CnN Money nýlega þar sem leitt var líkum að því að um gullbólu væri að ræða og sennilegt að hún mundi springa fyrr eða síðar.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira