Viðskipti innlent

Verðbólgan minni en sérfræðingar spáðu

Verðbólgan í ágúst reyndist nokkuð minni en sérfræðingar höfðu spáð. Allar spár gerðu ráð fyrir að verðbólgan myndi aukast en í raun stóð hún í stað í 5% milli mánaða.

Greining Íslandsbanka spáði því að verðbólgan færi í 5,4% í þessum mánuði.  Greining Arion banka var nokkuð nær útkomunni en hún spáði því að verðbólgan færi í 5,2%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×