Wall Street ætlar ekki að láta Írenu stöðva sig 27. ágúst 2011 22:00 Wall Street, Myndin er úr safni. Forsvarsmenn Wall Street stefna á að hafa kauphöllina frægu í New York, opna á mánudaginn, þrátt fyrir spár um að fellibylurinn Írena fari með miklum krafti yfir borgina á morgun. Kauphöllin mun opna á slaginu hálf tíu að staðartíma á mánudaginn en það er afar sjaldgæft að henni sé lokað. Það hefur gerst þrisvar sinnum á síðustu 25 árum. Tvisvar vegna snjóstorma og einu sinni vegna fellibylsins Gloríu, en það var árið 1985. Í öll skiptin var höllin lokuð í einn dag. Það er jafnvel hægt að knýja kauphöllina með vararafali, en forsvarsmenn hallarinnar dustuðu rykið af honum og eru vel undirbúnir fyrir opnunina á mánudaginn. Það er því ljóst að viðskiptalífið ætli ekki að láta Írenu stöðva sig. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn Wall Street stefna á að hafa kauphöllina frægu í New York, opna á mánudaginn, þrátt fyrir spár um að fellibylurinn Írena fari með miklum krafti yfir borgina á morgun. Kauphöllin mun opna á slaginu hálf tíu að staðartíma á mánudaginn en það er afar sjaldgæft að henni sé lokað. Það hefur gerst þrisvar sinnum á síðustu 25 árum. Tvisvar vegna snjóstorma og einu sinni vegna fellibylsins Gloríu, en það var árið 1985. Í öll skiptin var höllin lokuð í einn dag. Það er jafnvel hægt að knýja kauphöllina með vararafali, en forsvarsmenn hallarinnar dustuðu rykið af honum og eru vel undirbúnir fyrir opnunina á mánudaginn. Það er því ljóst að viðskiptalífið ætli ekki að láta Írenu stöðva sig.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira