Innanstokksmunir Hótel D´Angleterre á uppboð 18. ágúst 2011 08:06 Ef gjaldeyrishöftin væru ekki til staðar ættu Íslendingar þess kost að eignast húsgögn úr hinu sögufræga Hótel D´Angleterre. Þetta lúxushótel sem stofnað var árið 1755 hefur sett innanstokksmuni sína á uppboð í Kaupmannahöfn. Ástæðan er að verið er að endurnýja á hótelið frá grunni og er það því lokað fram á næsta ár. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að munirnir sem seldir verða á uppboðinu séu að mestu borð, stólar, lampar og speglar sem voru á herbergjum og göngum hótelsins. En það má einnig finna ýmsa aðra athylgisverða muni á þessu uppboði. Má þar m.a. nefna mínibari úr mahóní, safari-fléttustólinn úr Karen Blixen svítunni og gamlar myndir af háðfuglinum og tónlistarmanninum Victor Borge. Það er uppboðshúsið Hörsholm sem sér um uppboðið og þar á bæ reikna menn með að um þrjár milljónir danskra kr. eða um 66 milljónir króna fáist fyrir innanstokksmunina. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ef gjaldeyrishöftin væru ekki til staðar ættu Íslendingar þess kost að eignast húsgögn úr hinu sögufræga Hótel D´Angleterre. Þetta lúxushótel sem stofnað var árið 1755 hefur sett innanstokksmuni sína á uppboð í Kaupmannahöfn. Ástæðan er að verið er að endurnýja á hótelið frá grunni og er það því lokað fram á næsta ár. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að munirnir sem seldir verða á uppboðinu séu að mestu borð, stólar, lampar og speglar sem voru á herbergjum og göngum hótelsins. En það má einnig finna ýmsa aðra athylgisverða muni á þessu uppboði. Má þar m.a. nefna mínibari úr mahóní, safari-fléttustólinn úr Karen Blixen svítunni og gamlar myndir af háðfuglinum og tónlistarmanninum Victor Borge. Það er uppboðshúsið Hörsholm sem sér um uppboðið og þar á bæ reikna menn með að um þrjár milljónir danskra kr. eða um 66 milljónir króna fáist fyrir innanstokksmunina.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira