Kínverjar herma eftir Vesturlandabúum Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. ágúst 2011 17:49 Mynd/ AFP. Kínverjar eru í auknu mæli farnir að herma eftir Vesturlandabúum þegar þeir setja á fót nýjar stórverslanir. Til dæmis kannast flestir sem hafa farið í IKEA við bláa og gula litinn, stóra sýningarsali, litla blýanta og rúmgóðan matsal. En nú fyrirfinnst þetta ekki bara í IKEA. Kínverjar hafa nefnilega sett upp nýja húsgagnaverslun sem heitir 11 húsgögn og hafa öll þessi einkenni. Fyrirmyndin er komin frá IKEA, segir fréttavefur Reuters. Reuters talar um sjóræningjastarfsemi í þessu samhengi, þar sem heilu vörumerkjunum er rænt, og segir að slíkt fari vaxandi þessi misserin. Kínverjar hafi líka rænt vörumerkjum á borð við Nike, Starbucks, Disney og Apple. Reuters segir að stjórnendur IKEA séu meðvitaðir um þessa starfsemi hermikrákanna og séu með menn á sínum snærum til að kanna til hvaða viðbragða eigi að taka. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar eru í auknu mæli farnir að herma eftir Vesturlandabúum þegar þeir setja á fót nýjar stórverslanir. Til dæmis kannast flestir sem hafa farið í IKEA við bláa og gula litinn, stóra sýningarsali, litla blýanta og rúmgóðan matsal. En nú fyrirfinnst þetta ekki bara í IKEA. Kínverjar hafa nefnilega sett upp nýja húsgagnaverslun sem heitir 11 húsgögn og hafa öll þessi einkenni. Fyrirmyndin er komin frá IKEA, segir fréttavefur Reuters. Reuters talar um sjóræningjastarfsemi í þessu samhengi, þar sem heilu vörumerkjunum er rænt, og segir að slíkt fari vaxandi þessi misserin. Kínverjar hafi líka rænt vörumerkjum á borð við Nike, Starbucks, Disney og Apple. Reuters segir að stjórnendur IKEA séu meðvitaðir um þessa starfsemi hermikrákanna og séu með menn á sínum snærum til að kanna til hvaða viðbragða eigi að taka.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira