Markaðir rétta aðeins úr kútnum 9. ágúst 2011 07:44 Óróinn á fjármálamörkuðum heldur áfram og hefur verð á hlutabréfum lækkað mikið í Asíu í morgun en verðið fór þó hækkandi við lok viðskipta. Evrópumarkaðir voru einnig nokkuð stöðugir við opnun. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,8 prósent en náði þó að rétta sig aðeins upp fyrir lokun. Í Suður-Kóreu lækkaði aðal vísitalan um þrjú komma sex prósent og í Hong Kong um þrjú prósent eftir að hafa lækkað um heil sjö prósent. Dow Jones vísitalan í New York lækkaði í gær um 5,6 prósent þrátt fyrir tilraunir Baracks Obama Bandaríkjaforseta til að róa fjárfesta. Slæmar fréttir frá Bandaríkjunum og Evrópu hafa mikil áhrif á fjárfesta í Asíu enda þurfa löndin þar að reiða sig í miklum mæli á útflutning til Bandaríkjanna og Evrópu. Margir höfðu óttast enn frekari lækkanir á mörkuðum í Evrópu þegar þeir opnuðu klukkan sjö en FTSE vísitalan í London hækkaði þó um 0,85 prósent. DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði enn meira eða um 1,32 prósent Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Óróinn á fjármálamörkuðum heldur áfram og hefur verð á hlutabréfum lækkað mikið í Asíu í morgun en verðið fór þó hækkandi við lok viðskipta. Evrópumarkaðir voru einnig nokkuð stöðugir við opnun. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,8 prósent en náði þó að rétta sig aðeins upp fyrir lokun. Í Suður-Kóreu lækkaði aðal vísitalan um þrjú komma sex prósent og í Hong Kong um þrjú prósent eftir að hafa lækkað um heil sjö prósent. Dow Jones vísitalan í New York lækkaði í gær um 5,6 prósent þrátt fyrir tilraunir Baracks Obama Bandaríkjaforseta til að róa fjárfesta. Slæmar fréttir frá Bandaríkjunum og Evrópu hafa mikil áhrif á fjárfesta í Asíu enda þurfa löndin þar að reiða sig í miklum mæli á útflutning til Bandaríkjanna og Evrópu. Margir höfðu óttast enn frekari lækkanir á mörkuðum í Evrópu þegar þeir opnuðu klukkan sjö en FTSE vísitalan í London hækkaði þó um 0,85 prósent. DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði enn meira eða um 1,32 prósent
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira