Viðskipti innlent

FME afturkallar starfsleyfi Glitnis og Kaupþings

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur afturkallað starfsleyfi Glitnis og Kaupþings sem viðskiptabanka.

Þetta er gert þar sem í báðum tilvikum hefur verið tilkynnt um slit þessara banka samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Afturköllun starfsleyfa framangreindra aðila miðast við 19. júlí síðastliðinn.

Nú eru liðin tæp þrjú ár síðan að þessir bankar féllu, ásamt megninu af fjármálakerfi landsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×