ESB boðar til neyðarfundar vegna Ítalíu 11. júlí 2011 08:31 Herman Van Rompuy forseti Evrópuráðsins hefur boðað háttsetta embættismenn ESB til neyðarfundar í dag vegna Ítalíu. Óttast er að Ítalía sé að enda í sömu sporum og Grikkland hefur hjakkað í undanfarið ár. Meðal annars berast fréttir af því að vogunarsjóðir séu nú farnir að veðja á að Ítalía lendi í sömu vandræðum og Grikkland. Í frétt um málið á Reuters segir að meðal þeirra sem munu sitja neyðarfundinn eru Jean-Claude Trichet seðlabankastjóri ECB, Jean-Claude Juncker formaður nefndar fjármálaráðherra ESB, Jose Manuel Barroso formaður framkvæmdanefndar ECB og Olli Rehn efnahagsstjóri nefndarinnar. Fundurinn var ákveðinn eftir mikla eignasölu á Ítalíu s.l. föstudag sem jók mjög á áhyggjur manna um að á Ítalíu væri hafið sama ferli og felldi Grikkland. Meðal annars lækkuðu hlutir í Unicredit Spa stærsta banka Ítalíu um 7,9% á föstudeginum. Ítalska úrvalsvísitalan lækkaði um 3,5%. Það eru einkum miklar opinberar skuldir Ítalíu sem valda áhyggjum en mældar sem hlutfall af landsframleiðslu eru skuldirnar þær mestu í Evrópu ef Grikkland er undanskilið. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Herman Van Rompuy forseti Evrópuráðsins hefur boðað háttsetta embættismenn ESB til neyðarfundar í dag vegna Ítalíu. Óttast er að Ítalía sé að enda í sömu sporum og Grikkland hefur hjakkað í undanfarið ár. Meðal annars berast fréttir af því að vogunarsjóðir séu nú farnir að veðja á að Ítalía lendi í sömu vandræðum og Grikkland. Í frétt um málið á Reuters segir að meðal þeirra sem munu sitja neyðarfundinn eru Jean-Claude Trichet seðlabankastjóri ECB, Jean-Claude Juncker formaður nefndar fjármálaráðherra ESB, Jose Manuel Barroso formaður framkvæmdanefndar ECB og Olli Rehn efnahagsstjóri nefndarinnar. Fundurinn var ákveðinn eftir mikla eignasölu á Ítalíu s.l. föstudag sem jók mjög á áhyggjur manna um að á Ítalíu væri hafið sama ferli og felldi Grikkland. Meðal annars lækkuðu hlutir í Unicredit Spa stærsta banka Ítalíu um 7,9% á föstudeginum. Ítalska úrvalsvísitalan lækkaði um 3,5%. Það eru einkum miklar opinberar skuldir Ítalíu sem valda áhyggjum en mældar sem hlutfall af landsframleiðslu eru skuldirnar þær mestu í Evrópu ef Grikkland er undanskilið.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira