Viðskipti innlent

Erlendar eignir Seðlabankans aukast um 119 milljarða

Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 829 milljörðum kr. í lok júní samanborið við 710 milljarða kr. í lok maí. Hafa eignirnar því aukist um 119 milljarða milli mánaða.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir einnig að erlendar skuldir bankans námu 285 milljarða kr. í júní samanborið við 294 milljarða kr. í lok maí. Hafa skuldirnar því minnkað um 9 milljarða kr. milli mánaða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×