Rafbíll á vegum Landsvirkjunar vekur athygli 13. júlí 2011 08:50 Bíllinn til sýnis á Akureyri, Sigurður Óli starfsmaður Landsvirkjunar ræðir við áhugasama um bílinn. Landsvirkjun hefur í sumar haft til leigu TH!NK rafbíl í samstarfi við Íslenska NýOrku. Bíllinn var nýlega til prófunar fyrir almenning á Blönduósi og Akureyri og greip fjöldi fólks tækifærið og prófaði þennan fararkost. Fjallað er um málið á vefsíðu Landsvirkjunar. Þar segir að það voru starfsmenn Landsvirkjunar á báðum stöðum sem kynntu bílinn fyrir almenningi, svöruðu tæknilegum spurningum og leyfðu fólki að prófa. Stöðugur straumur var að bílnum og margar spurningar sem brunnu á fólki, þá helst um verð rafbíla, áætlaðan orkukostnað og svo framvegis og ljóst að áhugi almennings á rafbílum er mikill. Landsvirkjun hefur bílinn, sem er norskt hugvit, til leigu í samstarfi við Íslenska Nýorku og er tilgangurinn að safna gögnum um notkun rafbíla við íslenskar aðstæður. Verkefnið hófst formlega þann 30. maí síðastliðinn og hefur gengið mjög vel fram að þessu. Bifreiðin mun koma við á öllum aflstöðvum Landsvirkjunar og vera til prófunar á hverjum stað í um vikutíma. Nú þegar hefur bíllinn komið við á Þjórsár- og Sogssvæði, Blöndustöð og Akureyri og er nú staðsettur á Mývatnssvæðinu áður en hann heldur för sinni áfram á svæði Fljótsdalsstöðvar. Þegar bílinn fór frá Akureyri hafði hann verið keyrður um 2300 km og notað um 660 kWst. af raforku. Markmið Landsvirkjunar með verkefninu og ferð bílsins er að safna upplýsingum um notkun rafbíla við ólíkar aðstæður og skoða hvort rafbílar séu raunhæfur kostur við vinnu á aflstöðvum Landsvirkjunar, auk þess að styðja við tilraunir og þróun í málaflokknum. Um er að ræða framhald á verkefni síðasta sumars en þá hafði Landsvirkjun til afnota og prófunar Mitshubishi i-MiEV rafbíl. Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Landsvirkjun hefur í sumar haft til leigu TH!NK rafbíl í samstarfi við Íslenska NýOrku. Bíllinn var nýlega til prófunar fyrir almenning á Blönduósi og Akureyri og greip fjöldi fólks tækifærið og prófaði þennan fararkost. Fjallað er um málið á vefsíðu Landsvirkjunar. Þar segir að það voru starfsmenn Landsvirkjunar á báðum stöðum sem kynntu bílinn fyrir almenningi, svöruðu tæknilegum spurningum og leyfðu fólki að prófa. Stöðugur straumur var að bílnum og margar spurningar sem brunnu á fólki, þá helst um verð rafbíla, áætlaðan orkukostnað og svo framvegis og ljóst að áhugi almennings á rafbílum er mikill. Landsvirkjun hefur bílinn, sem er norskt hugvit, til leigu í samstarfi við Íslenska Nýorku og er tilgangurinn að safna gögnum um notkun rafbíla við íslenskar aðstæður. Verkefnið hófst formlega þann 30. maí síðastliðinn og hefur gengið mjög vel fram að þessu. Bifreiðin mun koma við á öllum aflstöðvum Landsvirkjunar og vera til prófunar á hverjum stað í um vikutíma. Nú þegar hefur bíllinn komið við á Þjórsár- og Sogssvæði, Blöndustöð og Akureyri og er nú staðsettur á Mývatnssvæðinu áður en hann heldur för sinni áfram á svæði Fljótsdalsstöðvar. Þegar bílinn fór frá Akureyri hafði hann verið keyrður um 2300 km og notað um 660 kWst. af raforku. Markmið Landsvirkjunar með verkefninu og ferð bílsins er að safna upplýsingum um notkun rafbíla við ólíkar aðstæður og skoða hvort rafbílar séu raunhæfur kostur við vinnu á aflstöðvum Landsvirkjunar, auk þess að styðja við tilraunir og þróun í málaflokknum. Um er að ræða framhald á verkefni síðasta sumars en þá hafði Landsvirkjun til afnota og prófunar Mitshubishi i-MiEV rafbíl.
Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent