Vettel stefnir á toppárangur á Silverstone 4. júlí 2011 15:36 Mark Webber og Sebastian Vettel eru góðum málum í stigakeppi ökumanna. Vettel er í fyrsta sæti og Webber þriðji. AP mynd: Alberto Saiz Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð 24 ára í gær, en hann er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á Silverstone brautinni i Englandi um næstu helgi með Red Bull liðinu ásamt Mark Webber. Vettel er með 77 stiga forskot í stigamótinu á næstu menn, sem eru Jenson Button hjá McLaren og Mark Webber hjá Red Bull. „Breski kappaksturinn er augljóslega einn af hápunktum keppnistímabilsins og Silverstone er sérlega virt braut. Það hefur verið lögð mikil vinna í svæðið síðasta árið og nýtt þjónustusvæði lítur vel út", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. „Brautin hentar okkar bíl eins og hefur sannast síðustu ár, en það kemur í ljós hvort það sama verður upp á teningnum í ár. Ég stefni á toppárangur fyrir alla þá sem starfa í Milton Keynes, í næsta nágrenni", sagði Vettel, en höfuðstöðvar Red Bull liðsins eru í þeim bæ, sem er í 30 km fjarlægð frá brautinni að sögn Webber, liðsfélaga Vettel. „Silverstone brautin er ein af uppáhaldsbratum mínum. Breskir áhorfendur eru sérstakir og styðja sitt fólk og eru mjög upplýsir um íþróttina og sanngjarnir þegar þeir meta frammistöðu og árangur" sagði Webber. „Það er búið að færa rás og endmarkskaflann og við sjáum hvaða áhrif það hefur. Hinar öfgakenndu blöndur af beygjum á brautinni eru ánægjugefandi fyrir ökumenn. Það eru hraðar beygjur og við verðum að bregðast við erfiðum aðstæðum hvað veður varðar. Copse, Maggots og Becketts og Chapel eru fjórar af bestu beygjunum í Formúlu 1", sagði Webber. Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð 24 ára í gær, en hann er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á Silverstone brautinni i Englandi um næstu helgi með Red Bull liðinu ásamt Mark Webber. Vettel er með 77 stiga forskot í stigamótinu á næstu menn, sem eru Jenson Button hjá McLaren og Mark Webber hjá Red Bull. „Breski kappaksturinn er augljóslega einn af hápunktum keppnistímabilsins og Silverstone er sérlega virt braut. Það hefur verið lögð mikil vinna í svæðið síðasta árið og nýtt þjónustusvæði lítur vel út", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. „Brautin hentar okkar bíl eins og hefur sannast síðustu ár, en það kemur í ljós hvort það sama verður upp á teningnum í ár. Ég stefni á toppárangur fyrir alla þá sem starfa í Milton Keynes, í næsta nágrenni", sagði Vettel, en höfuðstöðvar Red Bull liðsins eru í þeim bæ, sem er í 30 km fjarlægð frá brautinni að sögn Webber, liðsfélaga Vettel. „Silverstone brautin er ein af uppáhaldsbratum mínum. Breskir áhorfendur eru sérstakir og styðja sitt fólk og eru mjög upplýsir um íþróttina og sanngjarnir þegar þeir meta frammistöðu og árangur" sagði Webber. „Það er búið að færa rás og endmarkskaflann og við sjáum hvaða áhrif það hefur. Hinar öfgakenndu blöndur af beygjum á brautinni eru ánægjugefandi fyrir ökumenn. Það eru hraðar beygjur og við verðum að bregðast við erfiðum aðstæðum hvað veður varðar. Copse, Maggots og Becketts og Chapel eru fjórar af bestu beygjunum í Formúlu 1", sagði Webber.
Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira