Viðskipti innlent

Töluvert dregur úr veltunni á gjaldeyrismarkaðinum

Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í júnímánuði síðastliðnum nam 3.8 milljörðum kr.sem er 28,7% minni velta en í maí í fyrra.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að af veltunni námu gjaldeyriskaup Seðlabankans 996 milljónum kr. eða 26% af heildinni í mánuðinum.  Gengi evrunnar hækkaði um 0,8 gagnvart krónunni í mánuðinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×