Massa stal senunni á Silverstone 8. júlí 2011 13:44 Felipe Massa á Silverstone brautinni í dag, þar sem hann ók á tveimur æfingum með Ferrari. AP mynd: Tom Hevezi Felipe Massa á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í Bretlandi á blautri braut. Rigndi mikið á æfingunni. Massa náði besta tíma í blálokin, eftir að nokkrir ökumenn höfðu skipst á efsta sætinu á lokasprettinum á æfingunni. Massa er í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna og hefur ekki náð að landa sigri á þessu ári, en Sebastian Vettel á Red Bull hefur unnið sex mót af átta. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren hafa hvor unnið eitt mót. Búast má við vætuveðri alla helgina á Silverstone og það kom sér því vel að ökumenn gátu æft á hálli brautinni og prófað tvær mismunandi útgáfur af regndekkjum sem Pirelli býður upp á. Fyrrum liðsfélagi Massa hjá Ferrari, Mercedes ökumaðurinn Michael Schumacher gat þess í viðtali við autosport.com að ef það rigndi í keppninni eftir þá gæti það fært honum möguleika á verðlaunasæti. Á fyrri æfingu dagsins var Schumacher næst fljótastur á eftir Mark Webber á Red Bull, sem vann mótið á Silverstone í fyrra. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Felipe Massa Ferrari 1m49.967s 9 2. Nico Rosberg Mercedes 1m50.744s + 0.777 16 3. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m51.395s + 1.428 16 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m51.438s + 1.471 6 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m51.518s + 1.551 6 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m51.738s + 1.771 18 7. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m51.781s + 1.814 7 8. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m51.992s + 2.025 13 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m52.169s + 2.202 12 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.189s + 2.222 21 11. Vitaly Petrov Renault 1m52.198s + 2.231 9 12. Michael Schumacher Mercedes 1m52.325s + 2.358 12 13. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m52.578s + 2.611 16 14. Mark Webber Red Bull-Renault 1m52.587s + 2.620 6 15. Fernando Alonso Ferrari 1m52.869s + 2.902 8 16. Nick Heidfeld Renault 1m54.023s + 4.056 8 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m54.274s + 4.307 16 18. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m54.545s + 4.578 4 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.714s + 4.747 13 20. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m55.155s + 5.188 8 21. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m55.155s + 5.188 12 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m55.549s + 5.582 10 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m55.828s + 5.861 10 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m56.037s + 6.070 6 Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Felipe Massa á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í Bretlandi á blautri braut. Rigndi mikið á æfingunni. Massa náði besta tíma í blálokin, eftir að nokkrir ökumenn höfðu skipst á efsta sætinu á lokasprettinum á æfingunni. Massa er í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna og hefur ekki náð að landa sigri á þessu ári, en Sebastian Vettel á Red Bull hefur unnið sex mót af átta. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren hafa hvor unnið eitt mót. Búast má við vætuveðri alla helgina á Silverstone og það kom sér því vel að ökumenn gátu æft á hálli brautinni og prófað tvær mismunandi útgáfur af regndekkjum sem Pirelli býður upp á. Fyrrum liðsfélagi Massa hjá Ferrari, Mercedes ökumaðurinn Michael Schumacher gat þess í viðtali við autosport.com að ef það rigndi í keppninni eftir þá gæti það fært honum möguleika á verðlaunasæti. Á fyrri æfingu dagsins var Schumacher næst fljótastur á eftir Mark Webber á Red Bull, sem vann mótið á Silverstone í fyrra. Tímarnir í dag af autosport.com 1. Felipe Massa Ferrari 1m49.967s 9 2. Nico Rosberg Mercedes 1m50.744s + 0.777 16 3. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m51.395s + 1.428 16 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m51.438s + 1.471 6 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m51.518s + 1.551 6 6. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m51.738s + 1.771 18 7. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m51.781s + 1.814 7 8. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m51.992s + 2.025 13 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m52.169s + 2.202 12 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.189s + 2.222 21 11. Vitaly Petrov Renault 1m52.198s + 2.231 9 12. Michael Schumacher Mercedes 1m52.325s + 2.358 12 13. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m52.578s + 2.611 16 14. Mark Webber Red Bull-Renault 1m52.587s + 2.620 6 15. Fernando Alonso Ferrari 1m52.869s + 2.902 8 16. Nick Heidfeld Renault 1m54.023s + 4.056 8 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m54.274s + 4.307 16 18. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m54.545s + 4.578 4 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.714s + 4.747 13 20. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m55.155s + 5.188 8 21. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m55.155s + 5.188 12 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m55.549s + 5.582 10 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m55.828s + 5.861 10 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m56.037s + 6.070 6
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira