Webber mun sækja til sigurs og segir karp um reglur leiðinlegt 9. júlí 2011 18:16 Sebastian Vetttel, Mark Webber og Fernando Alonso eftir tímatökuna á Silverstone í dag. AP mynd: Lefteris Pitarakis Mark Webber er fremstur á ráslínu í breska Formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram á morgun. Hann telur að ruglingur með túlkun á reglum um útbúnað bílanna þessa mótshelgina á Silverstone ekki vera gott mál gagnvart áhorfendum. Forráðamenn keppnisliða hafa sumir hverjir verið að karpa sína á milli og við FIA um hvað og hvað má ekki gera varðandi útbúnað í vélarsal, en alþjóðasambandið vildi fyrir helgina loka fyrir að menn noti tölvustýringar vélanna á vissan hátt til að bæta loftflæði um loftdreifi aftan á bílunum. Nú hefur FIA boðist að falla frá breytingum í þessu máli eftir þessa mótshelgi, ef öll keppnislið eru sammála. Aðspurður um hvernig Webber þætti Red Bull hafa höndlað málið um helgina sagði Webber á fréttamannafundi: „Ég tel að liðið hafi gert þetta nokkuð vel. Við Seb(astian) höfum einbeitt okkur að akstrinum, annars verður þetta leiðinlegt. En þetta er ekkert nýtt fyrir liðið", sagði Webber og benti á að liðið hefði áður þurft að kljást við breytingar á bílum sínum á miðju keppnistímabili eins og nú er rauninn. „Vonandi geta allir komist að sameiginlegri niðurstöðu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir áhorfendur. Ég efast um að þeir viti 0.1% um hvað málið snýst. Þetta er jafnvel snúið fyrir okkur, þannig að einbeitum okkur að kappakstrinum." „Málið er að hafa reglurnar einfaldar frá byrjun ársins og fylgja því. Hvað mig sjálfan varðar, þá er ég í toppformi. Ég hef undirbúið mig vel og er tilbúinn að sækja til sigurs", sagði Webber um mótið á morgun. Formúla Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mark Webber er fremstur á ráslínu í breska Formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram á morgun. Hann telur að ruglingur með túlkun á reglum um útbúnað bílanna þessa mótshelgina á Silverstone ekki vera gott mál gagnvart áhorfendum. Forráðamenn keppnisliða hafa sumir hverjir verið að karpa sína á milli og við FIA um hvað og hvað má ekki gera varðandi útbúnað í vélarsal, en alþjóðasambandið vildi fyrir helgina loka fyrir að menn noti tölvustýringar vélanna á vissan hátt til að bæta loftflæði um loftdreifi aftan á bílunum. Nú hefur FIA boðist að falla frá breytingum í þessu máli eftir þessa mótshelgi, ef öll keppnislið eru sammála. Aðspurður um hvernig Webber þætti Red Bull hafa höndlað málið um helgina sagði Webber á fréttamannafundi: „Ég tel að liðið hafi gert þetta nokkuð vel. Við Seb(astian) höfum einbeitt okkur að akstrinum, annars verður þetta leiðinlegt. En þetta er ekkert nýtt fyrir liðið", sagði Webber og benti á að liðið hefði áður þurft að kljást við breytingar á bílum sínum á miðju keppnistímabili eins og nú er rauninn. „Vonandi geta allir komist að sameiginlegri niðurstöðu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir áhorfendur. Ég efast um að þeir viti 0.1% um hvað málið snýst. Þetta er jafnvel snúið fyrir okkur, þannig að einbeitum okkur að kappakstrinum." „Málið er að hafa reglurnar einfaldar frá byrjun ársins og fylgja því. Hvað mig sjálfan varðar, þá er ég í toppformi. Ég hef undirbúið mig vel og er tilbúinn að sækja til sigurs", sagði Webber um mótið á morgun.
Formúla Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira