Katla of íslensk fyrir olíulind en ekki Krafla 28. júní 2011 10:26 Norska olíufélagið Statoil hefur hætt við að nota heitið Katla um olíulind í Noregshafi, vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem þótti óæskilegt að nota nafn sem tengdist Íslandi. Statoil virðist hins vegar ekki alveg afhuga því að nota íslensk nöfn því nú hefur önnur olíulind skammt frá fengið heitið Krafla. Venjan er gefa nýjum olíuvinnslusvæðum sérstakt nafn og ákvað Statoil fyrir tveimur árum að velja nafnið Katla á olíulind sem fannst um 140 kílómetra vestur af Bergen. Norska málnefndin greip hins vegar nýlega inn í málið og sendi Olíustofnun Noregs bréf í vor þar sem mælst var til þess að Kötlusvæðinu yrði gefið nýtt nafn. Í bréfi norsku málnefndarinnar sagði að óæskilegt væri og geti skapað vanda að velja nafn sem hefði beina tengingu við Ísland. Það er þó ekki útskýrt hversvegna. Statoil hefur nú brugðist við tilmælunum og hætt við að nota heitið Katla en gefið svæðinu í staðinn heitið Stjerne eða Stjarna. Nú hefur Statoil fundið hins vegar nýja olíulind skammt frá og gefið henni heitið Krafla. Ekki hafa borist fregnir af því hvort norska málnefndin ætli sér að skrifa nýtt bréf vegna Kröflunafnsins. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Norska olíufélagið Statoil hefur hætt við að nota heitið Katla um olíulind í Noregshafi, vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem þótti óæskilegt að nota nafn sem tengdist Íslandi. Statoil virðist hins vegar ekki alveg afhuga því að nota íslensk nöfn því nú hefur önnur olíulind skammt frá fengið heitið Krafla. Venjan er gefa nýjum olíuvinnslusvæðum sérstakt nafn og ákvað Statoil fyrir tveimur árum að velja nafnið Katla á olíulind sem fannst um 140 kílómetra vestur af Bergen. Norska málnefndin greip hins vegar nýlega inn í málið og sendi Olíustofnun Noregs bréf í vor þar sem mælst var til þess að Kötlusvæðinu yrði gefið nýtt nafn. Í bréfi norsku málnefndarinnar sagði að óæskilegt væri og geti skapað vanda að velja nafn sem hefði beina tengingu við Ísland. Það er þó ekki útskýrt hversvegna. Statoil hefur nú brugðist við tilmælunum og hætt við að nota heitið Katla en gefið svæðinu í staðinn heitið Stjerne eða Stjarna. Nú hefur Statoil fundið hins vegar nýja olíulind skammt frá og gefið henni heitið Krafla. Ekki hafa borist fregnir af því hvort norska málnefndin ætli sér að skrifa nýtt bréf vegna Kröflunafnsins.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira