Sveitarfélag ætlar að stefna Arion banka vegna endurútreiknings 10. maí 2011 18:41 Arion Banki. Sveitarfélag á suðvesturhorninu ætlar að stefna Arion banka fyrir Héraðsdóm í næstu viku vegna endurútreiknings á gengisláni. Prófmál, sem getur haft víðtæk áhrif á endurútreikning á gengislánum í atvinnulífinu, segir hæstaréttarlögmaður. Nú þremur árum eftir að krónan hrundi og nærri ári eftir að gengistryggð lán voru dæmd ólögleg í Hæstarétti - sér enn ekki fyrir endann á því hvernig eigi að gera upp þessi lán. Um fjögur hundruð manns hafa kvartað til umboðsmanns skuldara yfir endurútreikningi gengislána og um helgina birti þingmaður Sjálfstæðismanna lánareikni á heimasíðu sinni til að vekja athygli manna á ýmsum álitamálum í útreikningum bankanna. Ein reikniaðferðin er fengin frá lögmannastofunni Veritas þar sem menn vinna nú af kappi að stefnu á hendur Arion banka vegna 200 milljóna króna láns sem sveitarfélag tók árið 2006. Þá er stofan að skoða gengislánamál um 20 einstaklinga og farið verður í prófmál vegna þeirra á næstu vikum. Gengislánalög viðskiptaráðherra áttu að taka af vafa um hvernig bæri að endurreikna hin ólöglegu lán. Þó telja Veritas lögmenn forsendur til að stefna Arionbanka, þar sem hann taki ekki tillit til þess að sveitarfélagið hafi greitt höfuðstól lánsins niður um 70 milljónir króna. Þannig leggi bankinn seðlabankavexti ofan á upphaflega höfuðstólinn, á tólf mánaða fresti sem velti upp á sig eins og snjóbolta - eins og sést á þessari súlu, sveitarfélagið fái síðan sömu vexti ofan á sínar greiðslur sem dragast frá en minni súlan sýnir hversu léttvægir þeir vextir eru í samanburðinum. Veritas segir að fyrst bankinn tók athugasemdalaust við afborgunum af höfuðstól frá sveitarfélaginu fyrstu árin - þá geti hann ekki reiknað vexti ofan á höfuðstól sem sannanlega hefur verið greiddur niður. En voru þá gengislánalög viðskiptaráðherra óskýr? „Við höfum að minnsta kosti séð fjölmörg dæmi um að það er misjafnt hvernig bankarnir reikna höfuðstólinn og niðurstöður þeirra. þar af leiðandi eru breytingarnar óskýrar. Fjölmargir aðilar, eins og stærðfræðingar og fleiri, eru ekki sammála um það hvernig á að reikna þetta,“ segir Skarphéðinn Pétursson, hæstaréttalögmaður hjá Veritas. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Sveitarfélag á suðvesturhorninu ætlar að stefna Arion banka fyrir Héraðsdóm í næstu viku vegna endurútreiknings á gengisláni. Prófmál, sem getur haft víðtæk áhrif á endurútreikning á gengislánum í atvinnulífinu, segir hæstaréttarlögmaður. Nú þremur árum eftir að krónan hrundi og nærri ári eftir að gengistryggð lán voru dæmd ólögleg í Hæstarétti - sér enn ekki fyrir endann á því hvernig eigi að gera upp þessi lán. Um fjögur hundruð manns hafa kvartað til umboðsmanns skuldara yfir endurútreikningi gengislána og um helgina birti þingmaður Sjálfstæðismanna lánareikni á heimasíðu sinni til að vekja athygli manna á ýmsum álitamálum í útreikningum bankanna. Ein reikniaðferðin er fengin frá lögmannastofunni Veritas þar sem menn vinna nú af kappi að stefnu á hendur Arion banka vegna 200 milljóna króna láns sem sveitarfélag tók árið 2006. Þá er stofan að skoða gengislánamál um 20 einstaklinga og farið verður í prófmál vegna þeirra á næstu vikum. Gengislánalög viðskiptaráðherra áttu að taka af vafa um hvernig bæri að endurreikna hin ólöglegu lán. Þó telja Veritas lögmenn forsendur til að stefna Arionbanka, þar sem hann taki ekki tillit til þess að sveitarfélagið hafi greitt höfuðstól lánsins niður um 70 milljónir króna. Þannig leggi bankinn seðlabankavexti ofan á upphaflega höfuðstólinn, á tólf mánaða fresti sem velti upp á sig eins og snjóbolta - eins og sést á þessari súlu, sveitarfélagið fái síðan sömu vexti ofan á sínar greiðslur sem dragast frá en minni súlan sýnir hversu léttvægir þeir vextir eru í samanburðinum. Veritas segir að fyrst bankinn tók athugasemdalaust við afborgunum af höfuðstól frá sveitarfélaginu fyrstu árin - þá geti hann ekki reiknað vexti ofan á höfuðstól sem sannanlega hefur verið greiddur niður. En voru þá gengislánalög viðskiptaráðherra óskýr? „Við höfum að minnsta kosti séð fjölmörg dæmi um að það er misjafnt hvernig bankarnir reikna höfuðstólinn og niðurstöður þeirra. þar af leiðandi eru breytingarnar óskýrar. Fjölmargir aðilar, eins og stærðfræðingar og fleiri, eru ekki sammála um það hvernig á að reikna þetta,“ segir Skarphéðinn Pétursson, hæstaréttalögmaður hjá Veritas.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun