Viðskipti innlent

61 kaupsamningur þinglýstur

Sextíu og einum kaupsamningi vegna fasteignakaupa var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku.

Þetta er svipaður fjöldi og á sama tíma á síðasta ári en þá var fimmtíu og sex samningum þinglýst.

Heildarvelta nam tæpum sextán hundruð milljónum króna og minnkaði um hundrað milljónir milli ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×