Innlent

Skíðafæri í Hlíðafjalli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag. Mynd/ vilhelm.
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag. Mynd/ vilhelm.
Skíðasvæðið í Hlíðafjalli á Akureyri verður opið í dag frá klukkan níu til fjögur. Þá verður einnig opið í Tindastóli á Sauðárkróki til klukkan fjögur. Á báðum stöðum er hæglætisveður og hiti rétt undir frostmarki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×