Verðhækkanir á kaffi gætu farið úr böndunum 29. apríl 2011 09:45 Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Verð á kaffibaunum hefur þegar hækkað um 24% frá áramótum. Verð á Arabica baunum á markaðinum í New York fór í 3 dollara á pundið í gærdag og er það hæsta verð á þessum baunum í 14 ár. Rodrigo Costa aðstoðarforstjóri Newedge segir í samtali við Bloomberg að ef frost skellur á í Brasilíu á næstu dögum gæti staðan á kaffimarkaðinum orðið óbærileg. Hópur sérfræðinga sem Bloomberg ræddi við um þróunina á kaffimarkaðinum telur að ef frost skellur á í Brasilíu þannig að stór hluti uppskerunnar þar fari forgörðum muni verð á kaffibaunum hækka um 40% í framhaldinu. Miklar rigningar þar að undanförnu hafa þegar skaðað uppskeruna. Þetta er ekki góðar fréttir fyrir Íslendinga. Íslendingar eru í hópi mestu kaffineytenda í heiminum. Raunar deilda þeir öðru sætinu með Norðmönnum en báða þessar þjóðir nota tæp 10 kíló á kaffi á mann á hverju ári. Finnar eru í efsta sæti en þarlendis eru notuð 12 kíló af kaffi á mann árlega. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Verð á kaffibaunum hefur þegar hækkað um 24% frá áramótum. Verð á Arabica baunum á markaðinum í New York fór í 3 dollara á pundið í gærdag og er það hæsta verð á þessum baunum í 14 ár. Rodrigo Costa aðstoðarforstjóri Newedge segir í samtali við Bloomberg að ef frost skellur á í Brasilíu á næstu dögum gæti staðan á kaffimarkaðinum orðið óbærileg. Hópur sérfræðinga sem Bloomberg ræddi við um þróunina á kaffimarkaðinum telur að ef frost skellur á í Brasilíu þannig að stór hluti uppskerunnar þar fari forgörðum muni verð á kaffibaunum hækka um 40% í framhaldinu. Miklar rigningar þar að undanförnu hafa þegar skaðað uppskeruna. Þetta er ekki góðar fréttir fyrir Íslendinga. Íslendingar eru í hópi mestu kaffineytenda í heiminum. Raunar deilda þeir öðru sætinu með Norðmönnum en báða þessar þjóðir nota tæp 10 kíló á kaffi á mann á hverju ári. Finnar eru í efsta sæti en þarlendis eru notuð 12 kíló af kaffi á mann árlega.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira