Hótel Reykjavík verður Best Western hótel 11. apríl 2011 07:34 Þann 1. apríl síðastliðinn bættist Hótel Reykjavík í Best Western International hótelkeðjuna og er þar með fyrsta Best Western hótelið á Íslandi. Í tilkynningu segir að Best Western Hótel Reykjavík er þriggja stjörnu nútímalegt hótel í hjarta Reykjavíkur. Hótelið býður upp á vinalega og góða þjónustu í rólegu andrúmslofti. Á hótelinu eru 79 herbergi með öllum helstu þægindum, morgunverðarhlaðborði og hótelbar sem er opinn á hverju kvöldi. Best Western Hótel Reykjavík er staðsett á Rauðarárstíg 37 í Reykjavík. Margir af áhugaverðustu stöðum borgarinnar eru í næsta nágrenni við hótelið og frá hótelinu er stutt að ganga í gamla miðbæinn. “Við erum mjög stolt af því að vera orðinn hluti af Best Western International og okkur hlakkar til að taka á móti gestum hvaðan af úr heiminum," segir hótelstjóri Best Western Hótel Reykjavík, Ólafur Freyr Ólafsson. Peter Laigaard Jensen, svæðisstjóri Best Western International í Danmörku er afar ánægður með að bæta Íslandi við í Best Western keðjuna. ”Staðsetning Íslands er einstök, mitt á milli meginlands Evrópu og Bandaríkjanna og fellur vel inn í Best Western fjölskylduna," segir hann. Best Western International telja rúmlega 4,000 hótel með 309,390 hágæða hótelherbergjum í yfir 90 löndum um allan heim. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum. Best Western var stofnað árið 1946 af M.K. Guertin og árið 1963 var Best Western orðin stærsta hótelkeðjan í Bandaríkjunum með 699 hótel og 35,201 herbergi. Í lok síðasta árs voru 2,194 Best Western hótel í Bandaríkjunum. Í Evrópu eru 86,375 hótelherbergi í 1,312 hótelum og eru yfir 90% af hótelunum 3-4 stjörnu. Best Western hefur verið starfrækt í Bandaríkjunum í 64 ár og 34 ár í Evrópu. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Þann 1. apríl síðastliðinn bættist Hótel Reykjavík í Best Western International hótelkeðjuna og er þar með fyrsta Best Western hótelið á Íslandi. Í tilkynningu segir að Best Western Hótel Reykjavík er þriggja stjörnu nútímalegt hótel í hjarta Reykjavíkur. Hótelið býður upp á vinalega og góða þjónustu í rólegu andrúmslofti. Á hótelinu eru 79 herbergi með öllum helstu þægindum, morgunverðarhlaðborði og hótelbar sem er opinn á hverju kvöldi. Best Western Hótel Reykjavík er staðsett á Rauðarárstíg 37 í Reykjavík. Margir af áhugaverðustu stöðum borgarinnar eru í næsta nágrenni við hótelið og frá hótelinu er stutt að ganga í gamla miðbæinn. “Við erum mjög stolt af því að vera orðinn hluti af Best Western International og okkur hlakkar til að taka á móti gestum hvaðan af úr heiminum," segir hótelstjóri Best Western Hótel Reykjavík, Ólafur Freyr Ólafsson. Peter Laigaard Jensen, svæðisstjóri Best Western International í Danmörku er afar ánægður með að bæta Íslandi við í Best Western keðjuna. ”Staðsetning Íslands er einstök, mitt á milli meginlands Evrópu og Bandaríkjanna og fellur vel inn í Best Western fjölskylduna," segir hann. Best Western International telja rúmlega 4,000 hótel með 309,390 hágæða hótelherbergjum í yfir 90 löndum um allan heim. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum. Best Western var stofnað árið 1946 af M.K. Guertin og árið 1963 var Best Western orðin stærsta hótelkeðjan í Bandaríkjunum með 699 hótel og 35,201 herbergi. Í lok síðasta árs voru 2,194 Best Western hótel í Bandaríkjunum. Í Evrópu eru 86,375 hótelherbergi í 1,312 hótelum og eru yfir 90% af hótelunum 3-4 stjörnu. Best Western hefur verið starfrækt í Bandaríkjunum í 64 ár og 34 ár í Evrópu.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira