Horner: Vettel er fullur sjálfstrausts 11. apríl 2011 13:53 Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel í gær með því að stilla sér upp fyrir myndatöku. Mynd: Getty Images/Clive Mason Christian Horner, yfirmaður Red Bull telur að Sebastian Vettel vaxi og þroskist með hverju mótinu sem hann keppir í. Vettel vann sitt annað Formúlu 1 mót á árinu í Malasíu í gær. „Hann er í frábæru ásigkomulagi. Hann var svalasti maðurinn í Malasíu á keppnisdag. Á þjónustuveggnum var meiri hiti. Þegar ég talaði við hann, þá var hann með stjórn á öllu og nokkuð afslappaður", sagði Horner um samskipti þeirra í keppninni gegnum talkerfi bílsins í frétt á autosport.com í dag. „Vettel er á góðum stað og hann er með mikið sjálfstraust og skilar sínu. Reynsla hans er að vaxa og hann sýndi þroskaða frammistöðu og yfirvegaðan akstur. Hann er að safna reynslu í sarpinn. Það er auðvelt að gleyma því að hann er aðeins 23 ára gamall", sagði Horner. Vettel hefur verið fremstur á ráslínu í báðum mótum ársins, nælt í tvo gull og er með 24 stiga forskot á Jenson Button í stigamóti ökumanna. Vettel er með 50 stig, Button 26 og Lewis Hamilton og Mark Webber eru með 22. Formúla Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Christian Horner, yfirmaður Red Bull telur að Sebastian Vettel vaxi og þroskist með hverju mótinu sem hann keppir í. Vettel vann sitt annað Formúlu 1 mót á árinu í Malasíu í gær. „Hann er í frábæru ásigkomulagi. Hann var svalasti maðurinn í Malasíu á keppnisdag. Á þjónustuveggnum var meiri hiti. Þegar ég talaði við hann, þá var hann með stjórn á öllu og nokkuð afslappaður", sagði Horner um samskipti þeirra í keppninni gegnum talkerfi bílsins í frétt á autosport.com í dag. „Vettel er á góðum stað og hann er með mikið sjálfstraust og skilar sínu. Reynsla hans er að vaxa og hann sýndi þroskaða frammistöðu og yfirvegaðan akstur. Hann er að safna reynslu í sarpinn. Það er auðvelt að gleyma því að hann er aðeins 23 ára gamall", sagði Horner. Vettel hefur verið fremstur á ráslínu í báðum mótum ársins, nælt í tvo gull og er með 24 stiga forskot á Jenson Button í stigamóti ökumanna. Vettel er með 50 stig, Button 26 og Lewis Hamilton og Mark Webber eru með 22.
Formúla Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira