Mikil eftirspurn eftir íslensku starfsfólki í Noregi 14. apríl 2011 09:00 Mikil eftirspurn er nú eftir íslensku starfsfólki í Noregi. Sem dæmi þá er fyrirtækið Medical Care AS frá Osló hingað komið í leit að 120 hjúkrunarfræðingum , 50 sjúkraliðum og öðru heilbrigðisstarfsfólki. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnumálastofnunnar þar sem fjallað er um evrópska starfakynningu sem verður um komandi helgi. Fyrirsögnin á umfjölluninni er: Íslenskir atvinnuleitendur fjársjóður fyrir norskt atvinnulíf. Um helgina, eða á föstudag og laugardag stendur Vinnumálastofnun og EURES, evrópsk vinnumiðlun, fyrir evrópskri starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. EURES er samstarf um vinnumiðlun á Evrópska efnahagssvæðinu en hlutverk EURES er að auðvelda vinnandi fólki að flytjast milli EES landa og jafna þannig út staðbundnar sveiflur innan svæðisins. Eftir hrun hefur samvinna EURES hér á landi og í Noregi aukist mjög þar sem Íslendingar sækjast fyrst og fremst eftir störfum þar í landi. Þannig fluttu 1.539 íslendingar til Noregs í fyrra og þar búa nú í kringum 9000 íslendingar samkvæmt íbúaskrá Þjóðskrár. Á starfakynningunni sem nú er haldin í sjöunda sinn, munu Euresráðgjafar frá sjö Evrópulöndum kynna atvinnutækifæri í sínum löndum en fyrirferðamest eru norsku fyrirtækin, fjórtán talsins sem senda fulltrúa sína hingað til lands í von um að ráða til sín íslenska starfsmenn. Íslenskum atvinnuleitendum gefst þannig færi á að ræða beint og milliliðalaust við norska atvinnurekendur. Aldrei hafa jafnmargir aðilar tekið þátt í kynningunni og aldrei hafa væntingarnar verið jafnmiklar. Sem dæmi þá er fyrirtækið Medical Care AS frá Osló hingað komið í leit að 120 hjúkrunarfræðingum , 50 sjúkraliðum og öðru heilbrigðisstarfsfólki. Einnig er nú í meira mæli en áður verið að leita að mjög sérhæfðum starfsmönnum svo sem veðurfræðingum, jarðfræðingum og sérfræðingum í þróun vatnsaflsvirkjana. Annars er eftirspurn eftir hvers konar iðnmenntuðu og háskólamenntuðu fólki , að því er segir á vefsíðu Vinnumálastofnunnar. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Mikil eftirspurn er nú eftir íslensku starfsfólki í Noregi. Sem dæmi þá er fyrirtækið Medical Care AS frá Osló hingað komið í leit að 120 hjúkrunarfræðingum , 50 sjúkraliðum og öðru heilbrigðisstarfsfólki. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnumálastofnunnar þar sem fjallað er um evrópska starfakynningu sem verður um komandi helgi. Fyrirsögnin á umfjölluninni er: Íslenskir atvinnuleitendur fjársjóður fyrir norskt atvinnulíf. Um helgina, eða á föstudag og laugardag stendur Vinnumálastofnun og EURES, evrópsk vinnumiðlun, fyrir evrópskri starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. EURES er samstarf um vinnumiðlun á Evrópska efnahagssvæðinu en hlutverk EURES er að auðvelda vinnandi fólki að flytjast milli EES landa og jafna þannig út staðbundnar sveiflur innan svæðisins. Eftir hrun hefur samvinna EURES hér á landi og í Noregi aukist mjög þar sem Íslendingar sækjast fyrst og fremst eftir störfum þar í landi. Þannig fluttu 1.539 íslendingar til Noregs í fyrra og þar búa nú í kringum 9000 íslendingar samkvæmt íbúaskrá Þjóðskrár. Á starfakynningunni sem nú er haldin í sjöunda sinn, munu Euresráðgjafar frá sjö Evrópulöndum kynna atvinnutækifæri í sínum löndum en fyrirferðamest eru norsku fyrirtækin, fjórtán talsins sem senda fulltrúa sína hingað til lands í von um að ráða til sín íslenska starfsmenn. Íslenskum atvinnuleitendum gefst þannig færi á að ræða beint og milliliðalaust við norska atvinnurekendur. Aldrei hafa jafnmargir aðilar tekið þátt í kynningunni og aldrei hafa væntingarnar verið jafnmiklar. Sem dæmi þá er fyrirtækið Medical Care AS frá Osló hingað komið í leit að 120 hjúkrunarfræðingum , 50 sjúkraliðum og öðru heilbrigðisstarfsfólki. Einnig er nú í meira mæli en áður verið að leita að mjög sérhæfðum starfsmönnum svo sem veðurfræðingum, jarðfræðingum og sérfræðingum í þróun vatnsaflsvirkjana. Annars er eftirspurn eftir hvers konar iðnmenntuðu og háskólamenntuðu fólki , að því er segir á vefsíðu Vinnumálastofnunnar.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira