Viðskipti innlent

Sala á kjöti dregst töluvert saman

Sala á kjöti og þar með neysla, hefur dregist töluvert saman síðastliðna 12 mánuði, að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands Kúabænda.

Sala á lambakjöti hefur dregist saman um 2,6 prósnet, svínakjötssalan um um 3,1 prósent, alifuglakjöt um 3,7 prósent og sala á hrossakjöti hefur dregist saman um heil 18,5 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×