Hamilton vann æsispennandi Kína kappakstur 17. apríl 2011 10:20 Lewis Hamilton fagnar í Kína í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstu í endmark í tilþrifamiklum kappakstri í Sjanghæ í Kína í dag. Sex ökumenn skiptust á að hafa forystu í mótinu, en Sebastian Vettel varð annar og Mark Webber þriðji, en báðir aka með Red Bull. Webber vann sig upp úr átjándi sæti á ráslínu í það þriðja, eftir frábæra frammistöðu, en miklar sviptingar voru í mótinu frá upphafi til enda. Ljóst þykir að nýjar reglur um stillanlega afturvængi á bílunum bjóða upp á meiri framúrakstur í mótum og var stöðubarátta í algleymingi alla keppnina. Þá beittu keppnislið mismunandi þjónustuáætlunum varðandi umskipti á dekkjum og það gerði gæfumuninn hjá mörgum ökumönnum. Með sigrinum bætti Hamilton stöðu sýna í stigamótinu gagnvart Vettel, sem hafði unnið tvö fyrstu mót ársins. Hamilton var þriðji á ráslínu, en sýndi mikla festu undir lokin þegar hann fór framúr bæði Hamilton og Vettel, sem höfðu verið í fyrsta og öðru sæti á ráslínu. Button náði forystu í mótinu um tíma, en varð að gefa eftir. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h36:58.226 2. Vettel Red Bull-Renault + 5.198 3. Webber Red Bull-Renault + 7.555 4. Button McLaren-Mercedes + 10.000 5. Rosberg Mercedes + 13.448 6. Massa Ferrari + 15.840 7. Alonso Ferrari + 30.622 8. Schumacher Mercedes + 31.206 9. Petrov Renault + 57.404 10. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:03.273 Stigastaðan 1. Vettel 68 1. Red Bull-Renault 105 2. Hamilton 47 2. McLaren-Mercedes 85 3. Button 38 3. Ferrari 50 4. Webber 37 4. Renault 32 5. Alonso 26 5. Mercedes 16 6. Massa 24 6. Sauber-Ferrari 7 7. Petrov 17 7. Toro Rosso-Ferrari 4 8. Heidfeld 15 8. Force India-Mercedes 4 Formúla Íþróttir Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstu í endmark í tilþrifamiklum kappakstri í Sjanghæ í Kína í dag. Sex ökumenn skiptust á að hafa forystu í mótinu, en Sebastian Vettel varð annar og Mark Webber þriðji, en báðir aka með Red Bull. Webber vann sig upp úr átjándi sæti á ráslínu í það þriðja, eftir frábæra frammistöðu, en miklar sviptingar voru í mótinu frá upphafi til enda. Ljóst þykir að nýjar reglur um stillanlega afturvængi á bílunum bjóða upp á meiri framúrakstur í mótum og var stöðubarátta í algleymingi alla keppnina. Þá beittu keppnislið mismunandi þjónustuáætlunum varðandi umskipti á dekkjum og það gerði gæfumuninn hjá mörgum ökumönnum. Með sigrinum bætti Hamilton stöðu sýna í stigamótinu gagnvart Vettel, sem hafði unnið tvö fyrstu mót ársins. Hamilton var þriðji á ráslínu, en sýndi mikla festu undir lokin þegar hann fór framúr bæði Hamilton og Vettel, sem höfðu verið í fyrsta og öðru sæti á ráslínu. Button náði forystu í mótinu um tíma, en varð að gefa eftir. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h36:58.226 2. Vettel Red Bull-Renault + 5.198 3. Webber Red Bull-Renault + 7.555 4. Button McLaren-Mercedes + 10.000 5. Rosberg Mercedes + 13.448 6. Massa Ferrari + 15.840 7. Alonso Ferrari + 30.622 8. Schumacher Mercedes + 31.206 9. Petrov Renault + 57.404 10. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1:03.273 Stigastaðan 1. Vettel 68 1. Red Bull-Renault 105 2. Hamilton 47 2. McLaren-Mercedes 85 3. Button 38 3. Ferrari 50 4. Webber 37 4. Renault 32 5. Alonso 26 5. Mercedes 16 6. Massa 24 6. Sauber-Ferrari 7 7. Petrov 17 7. Toro Rosso-Ferrari 4 8. Heidfeld 15 8. Force India-Mercedes 4
Formúla Íþróttir Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira