Viðskipti innlent

Íslandsbanki áfrýjar gengisúrskurðinum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Íslandsbanki ætlar að áfrýja málijnu til Hæstaréttar.
Íslandsbanki ætlar að áfrýja málijnu til Hæstaréttar.
Íslandsbanki ætlar að áfrýja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í dag um ólögmæti fjármögnunarleigusamninga. Niðurstaða Héraðsdóms var að samningurinn væri í íslenskum krónum en ekki í erlendum myntum sem aðilar höfðu samið um.

Úrskurður Héraðsdóms verður kærður til Hæstaréttar Íslands af hálfu Íslandsbanka hf. Vaxtalög heimili ekki verðtryggingu lána í íslenskum krónum með bindingu þeirra við gengi erlendra gjaldmiðla. Niðurstöðunni verður áfrýjað eins og fyrr segir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×