Handbolti

Viggó grillaði ofan í svanga FH-inga

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Viggó og Jón Gunnlaugur voru vel merktir við grillið. Mynd/Vilhelm
Viggó og Jón Gunnlaugur voru vel merktir við grillið. Mynd/Vilhelm
FH-ingar buðu upp á hreint glæsilega umgjörð í kringum leik FH og Hauka í gærkvöldi. Svo góða að forsetahjónin mættu í stemninguna.



Herbert Guðmundsson tók einnig lagið fyrir leik og svona mætti áfram telja en það voru uppákomur á hverju horni.



Fyrir leik var einnig mikil stemning og Viggó Sigurðsson, fyrrum landsliðsþjálfari, sá um að grilla ofan í svangan mannskapinn ásamt syni sínum, Jóni Gunnlaugi, sem þjálfar kvennalið FH.



Feðgarnir þóttu standa sig vel á grillinu.



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.