Danske Bank kynnir greiningu á íslensku efnahagslíf 7. apríl 2011 11:34 Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, mun næstkomandi þriðjudag, þann 12. apríl, kynna nýja greiningu bankans á íslensku efnahagslífi. Í tilkynningu segir að greiningin verður fyrst kynnt á fundi VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka, en hún verður gefin út sama dag og fundurinn er haldinn. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Danske Bank vinnur greiningu á Íslensku efnahagslífi. Greining Danske Bank frá árinu 2006, „Iceland, Geyser crisis“ varaði við slæmum horfum hér á landi en hún vakti mikla athygli og hörð viðbrögð hér á landi. Fundurinn hefst klukkan 8:30 þann 12. apríl og er fyrir viðskiptavini VÍB og boðsgesti. Mögulegt verður þó að horfa á fundinn í beinni útsendingu á vefsíðu VÍB, www.vib.is. Fundarstjóri er Ársæll Valfells, lektor við Háskóla Íslands. „Það er mjög ánægjulegt að Lars Christensen hafi þegið boð VÍB um að fjalla um stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi. Eitt af hlutverkum VÍB er að stuðla að faglegri umræðu og skoðanaskiptum um fjárfestingar, viðskipti og efnahagsmál,“ segir Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Íslandsbanka. „Hörð viðbrögð við skýrslu Danske Bank á sínum tíma ættu einmitt að kenna okkur Íslendingum gildi málefnalegra og faglegra skoðanaskipta. Það verður sérlega áhugavert að heyra núverandi skoðun Danske Bank á möguleikum Íslendinga til endurreisnar.” Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, mun næstkomandi þriðjudag, þann 12. apríl, kynna nýja greiningu bankans á íslensku efnahagslífi. Í tilkynningu segir að greiningin verður fyrst kynnt á fundi VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka, en hún verður gefin út sama dag og fundurinn er haldinn. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Danske Bank vinnur greiningu á Íslensku efnahagslífi. Greining Danske Bank frá árinu 2006, „Iceland, Geyser crisis“ varaði við slæmum horfum hér á landi en hún vakti mikla athygli og hörð viðbrögð hér á landi. Fundurinn hefst klukkan 8:30 þann 12. apríl og er fyrir viðskiptavini VÍB og boðsgesti. Mögulegt verður þó að horfa á fundinn í beinni útsendingu á vefsíðu VÍB, www.vib.is. Fundarstjóri er Ársæll Valfells, lektor við Háskóla Íslands. „Það er mjög ánægjulegt að Lars Christensen hafi þegið boð VÍB um að fjalla um stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi. Eitt af hlutverkum VÍB er að stuðla að faglegri umræðu og skoðanaskiptum um fjárfestingar, viðskipti og efnahagsmál,“ segir Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Íslandsbanka. „Hörð viðbrögð við skýrslu Danske Bank á sínum tíma ættu einmitt að kenna okkur Íslendingum gildi málefnalegra og faglegra skoðanaskipta. Það verður sérlega áhugavert að heyra núverandi skoðun Danske Bank á möguleikum Íslendinga til endurreisnar.”
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira