Úrslitahópur Gulleggsins tilkynntur 22. mars 2011 13:53 Mynd frá afhendingu Gulleggsins í fyrra. Í dag varð ljóst hvaða 10 viðskiptahugmyndir komust áfram í keppninni um Gulleggið 2010, frumkvöðlakeppni Innovit, en 258 viðskiptahugmyndir hófu keppni í janúar. Frumkvöðlarnir að baki þessum nýju sprotafyrirtækjum munu kynna hugmyndir sínar og svara spurningum frammi fyrir yfirdómnefnd keppninnar í úrslitunum sem fara fram þann 2. apríl. Heildarverðlaun í keppninni eru metin á um fjórar milljónir króna og sigurvegarar keppninnar hljóta þar af eina milljón í peningaverðlaun auk þess hljóta þeir að launum verðlaunagripinn Gulleggið 2011. Verðlaunaafhendingin fer fram á Háskólatorgi Háskóla Íslands 2. apríl næstkomandi. Hér eru ágrip af úrslitatillögunum:KinWins KinWins er hvatningaleikur á netinu og félagsmiðill (e. social network) fyrir fjölskyldur. KinWins samanstendur af vefsíðunni kinwins.com og forriti í síma.Streamplicity.com Vefsíðan Streamplicity.com mun leitast við að flokka ókeypis sjónvarpsefni á netinu niður eftir áhugasviðum og með hjálp gervigreindar og auðveldar þannig notendum síðunnar að finna sjónvarpsefni sér við hæfi.Puzzled by Iceland Puzzled by Iceland hjálpar ferðamönnum að varðveita minningarnar frá ferðalögum sínum með því að bjóða upp á vandaða minjagripi í formi fallegra og fræðandi púsluspila. Vörumerkið, sem er “Puzzled by”, hefur alþjóðaskírskotun með möguleika á alþjóðlegri markaðssetningu.Gítargrip.is "Gítargrip.is er leiðandi vefur í framsetningu á lagatextum á Íslandi. Markmið vefsins er að verða stærsti alþjóðlegi samfélagsmiðillinn á sínu sviði."IC Game House Board games and online gaming. Learning and exploring via interactive gaming online! It can be fun to learn!Pink Iceland og IGLA 2012 Pink Iceland - sérhæfð ferðaskrifstofa fyrir LGBT markaðinnWornByWorship Worn By Worship verslunin selur tískuhönnun frá ungum og upprennandi fatahönnuðum, þar sem 10% af andvirði hverrar seldrar vöru rennur til góðgerðamálefna.RóRó Tæki sem hjálpar ungbörnum að sofa betur, líða betur og eykur öryggi þeirra.Lipid Pharmaceuticals Markmið verkefnisins er að þróa, skrá og markaðsetja hægðalyf ásamt bólgu- og veirudrepandi lyf unnin úr Íslenskum lýsisafurðum.Min hugmynd Memmm er Miðstöð þeirra ævintýra sem skapast þegar börn og foreldrar njóta kjarngóðrar samveru í leik af ýmsu tagi í skapandi umhverfi. Hér nærum við og styrkjum fjöldskylduna á skapandi, skemmtilegan máta og tengjum hana umhvervisvænum lífsháttum. Lífið er leikur. Yfirdómnefnd keppninnar samanstendur af fjárfestum, stjórnendum úr íslensku atvinnulífi og samstarfsaðilum Frumkvöðlakeppni Innovit. Yfirdómnefnd mun ákveða hvaða hugmyndir raðast í efstu sæti keppninnar. Í dómnefnd Gulleggsins 2011 eru staðfestir: • Árni Þ. Þorbjörnsson, Forstöðumaður fyrirtækjasviðs Landsbankans • Baldur Már Helgason, Sjóðstjóri Bjarkarsjóðsins • Benedikt K. Magnússon, KPMG • Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks fjárfestingasjóðs • Gísli Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Thule Investments • Guðmundur Siemsen, framkvæmdastjóri Advel lögfræðiþjónustu • Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins • Hermann Ottósson, forstöðumaður fræðslu og ráðgjafarsviðs Íslandsstofu • Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins • Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri NOVA • Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands • Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála Alcoa á Íslandi • Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyrir Invest, • Þórlindur Kjartansson, stjórnarformaður Innovit Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Sjá meira
Í dag varð ljóst hvaða 10 viðskiptahugmyndir komust áfram í keppninni um Gulleggið 2010, frumkvöðlakeppni Innovit, en 258 viðskiptahugmyndir hófu keppni í janúar. Frumkvöðlarnir að baki þessum nýju sprotafyrirtækjum munu kynna hugmyndir sínar og svara spurningum frammi fyrir yfirdómnefnd keppninnar í úrslitunum sem fara fram þann 2. apríl. Heildarverðlaun í keppninni eru metin á um fjórar milljónir króna og sigurvegarar keppninnar hljóta þar af eina milljón í peningaverðlaun auk þess hljóta þeir að launum verðlaunagripinn Gulleggið 2011. Verðlaunaafhendingin fer fram á Háskólatorgi Háskóla Íslands 2. apríl næstkomandi. Hér eru ágrip af úrslitatillögunum:KinWins KinWins er hvatningaleikur á netinu og félagsmiðill (e. social network) fyrir fjölskyldur. KinWins samanstendur af vefsíðunni kinwins.com og forriti í síma.Streamplicity.com Vefsíðan Streamplicity.com mun leitast við að flokka ókeypis sjónvarpsefni á netinu niður eftir áhugasviðum og með hjálp gervigreindar og auðveldar þannig notendum síðunnar að finna sjónvarpsefni sér við hæfi.Puzzled by Iceland Puzzled by Iceland hjálpar ferðamönnum að varðveita minningarnar frá ferðalögum sínum með því að bjóða upp á vandaða minjagripi í formi fallegra og fræðandi púsluspila. Vörumerkið, sem er “Puzzled by”, hefur alþjóðaskírskotun með möguleika á alþjóðlegri markaðssetningu.Gítargrip.is "Gítargrip.is er leiðandi vefur í framsetningu á lagatextum á Íslandi. Markmið vefsins er að verða stærsti alþjóðlegi samfélagsmiðillinn á sínu sviði."IC Game House Board games and online gaming. Learning and exploring via interactive gaming online! It can be fun to learn!Pink Iceland og IGLA 2012 Pink Iceland - sérhæfð ferðaskrifstofa fyrir LGBT markaðinnWornByWorship Worn By Worship verslunin selur tískuhönnun frá ungum og upprennandi fatahönnuðum, þar sem 10% af andvirði hverrar seldrar vöru rennur til góðgerðamálefna.RóRó Tæki sem hjálpar ungbörnum að sofa betur, líða betur og eykur öryggi þeirra.Lipid Pharmaceuticals Markmið verkefnisins er að þróa, skrá og markaðsetja hægðalyf ásamt bólgu- og veirudrepandi lyf unnin úr Íslenskum lýsisafurðum.Min hugmynd Memmm er Miðstöð þeirra ævintýra sem skapast þegar börn og foreldrar njóta kjarngóðrar samveru í leik af ýmsu tagi í skapandi umhverfi. Hér nærum við og styrkjum fjöldskylduna á skapandi, skemmtilegan máta og tengjum hana umhvervisvænum lífsháttum. Lífið er leikur. Yfirdómnefnd keppninnar samanstendur af fjárfestum, stjórnendum úr íslensku atvinnulífi og samstarfsaðilum Frumkvöðlakeppni Innovit. Yfirdómnefnd mun ákveða hvaða hugmyndir raðast í efstu sæti keppninnar. Í dómnefnd Gulleggsins 2011 eru staðfestir: • Árni Þ. Þorbjörnsson, Forstöðumaður fyrirtækjasviðs Landsbankans • Baldur Már Helgason, Sjóðstjóri Bjarkarsjóðsins • Benedikt K. Magnússon, KPMG • Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks fjárfestingasjóðs • Gísli Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Thule Investments • Guðmundur Siemsen, framkvæmdastjóri Advel lögfræðiþjónustu • Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins • Hermann Ottósson, forstöðumaður fræðslu og ráðgjafarsviðs Íslandsstofu • Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins • Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri NOVA • Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands • Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála Alcoa á Íslandi • Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyrir Invest, • Þórlindur Kjartansson, stjórnarformaður Innovit
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Sjá meira