Viðskipti innlent

FME afturkallar starfsleyfi fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur afturkallað starfsleyfi Byrs sparisjóðs,  Frjálsa fjárfestingarbankans hf. og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf.

Fjallað er um málið á vefsíðu eftirlitsins. Þar segir að Fjármálaeftirlitið afturkallaði þann 23. febrúar 2011, starfsleyfi Byrs sparisjóðs sem sparisjóðs, þar sem kveðinn hefur verið upp úrskurður um slit fyrirtækisins samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki.

Hið sama gildir um  starfsleyfi Frjálsa fjárfestingarbankans hf.  og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf. (SPRON).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×