Viðskipti innlent

SpKef segir upp kauphallaraðild sinni

Vegna yfirtöku NBI hf. á Spkef sparisjóði hefur Spkef sagt upp kauphallaraðild sinni að hlutabréfa- og skuldabréfamörkuðum Kauphallarinnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu en þar segir að uppsögnin taki gildi 21. mars nk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×