Viðskipti innlent

Forstjóri Icelandair fékk 3,3 milljónir á mánuði

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Björgólfur Jóhannsson er forstjóri Icelandair Group.
Björgólfur Jóhannsson er forstjóri Icelandair Group.
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, fékk greiddar 39,1 milljón króna í árstekjur á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi Icelandair Group sem birtur var í dag. Það jafngildir um 3,3 milljónum króna í mánaðartekjur. Sigþór Einarsson, aðstoðarforstjóri fékk greiddar um 1,9 milljónir í laun á mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×