Segir Vilhjálm fara með fleipur 19. mars 2011 15:19 Katrín Júlíusdóttir sakar framkvæmdastjóra SA um að fara með fleipur. Mynd/ Anton. Iðnaðarráðherra segir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, fara með fleipur með yfirlýsingum sínum um framkvæmdir í Helguvík. Hún segir pólitískan vilja beggja vegna borðsins í ríkisstjórninni um að verkefnið verði klárað. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir í samtali við Fréttablaðið í dag að framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík og tilheyrandi orkuframkvæmdir myndu skipta sköpum fyrir atvinnulífið á Íslandi. Hann segir ríkisstjórnina á móti verkefninu og á sama tíma boða skattahækkanir upp á tólf til fimmtán milljarða króna. Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, segir Vilhjálm fara með rangt mál. Ekki sé ríkisstjórninni að kenna að Helguvíkurverkefnið sé ekki komið á fullt og það viti Vilhjálmur vel. „Og ég skil ekki alveg hvað þessi blekkingarleikur á að þýða vegna þess að staðreyndin er sú að ekkert stendur upp á stjórnvöld í þessu máli. Við höfum lokið fjárfestingasamningi og öðru sem upp á okkur stendur beint - og það fyrir þó nokkru síðan,“ segir Katrín. Katrín segir staðreyndina vera þá að Norðurál hafi ákveðið að stofna til viðskiptasambands vð HS Orku með því að stefna þeim fyrir gerðardómi í Svíþjóð. Það valdí því að verkefnið sé að tefjast núna. „Og það er mjög mikilvægt að menn eins og Vilhjálmur Egilsson komi niður á jörðina til okkar hinna og horfist í augu við raunveruleikann í stað þess að leika þessa leiki,“ segir Katrín. Það sé einungis þegar menn horfist í augu við raunverulega stöðu mála að hægt sé að leysa úr henni. Katrín segir að verkefnið sé búið að fá pólitískan stuðning í gegnum fjárfestingasamning sem fékk samþykkt á Alþingi. Ekkert á borði ríkisstjórnarinnar geti stoppað þetta verkefni. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Iðnaðarráðherra segir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, fara með fleipur með yfirlýsingum sínum um framkvæmdir í Helguvík. Hún segir pólitískan vilja beggja vegna borðsins í ríkisstjórninni um að verkefnið verði klárað. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir í samtali við Fréttablaðið í dag að framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík og tilheyrandi orkuframkvæmdir myndu skipta sköpum fyrir atvinnulífið á Íslandi. Hann segir ríkisstjórnina á móti verkefninu og á sama tíma boða skattahækkanir upp á tólf til fimmtán milljarða króna. Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, segir Vilhjálm fara með rangt mál. Ekki sé ríkisstjórninni að kenna að Helguvíkurverkefnið sé ekki komið á fullt og það viti Vilhjálmur vel. „Og ég skil ekki alveg hvað þessi blekkingarleikur á að þýða vegna þess að staðreyndin er sú að ekkert stendur upp á stjórnvöld í þessu máli. Við höfum lokið fjárfestingasamningi og öðru sem upp á okkur stendur beint - og það fyrir þó nokkru síðan,“ segir Katrín. Katrín segir staðreyndina vera þá að Norðurál hafi ákveðið að stofna til viðskiptasambands vð HS Orku með því að stefna þeim fyrir gerðardómi í Svíþjóð. Það valdí því að verkefnið sé að tefjast núna. „Og það er mjög mikilvægt að menn eins og Vilhjálmur Egilsson komi niður á jörðina til okkar hinna og horfist í augu við raunveruleikann í stað þess að leika þessa leiki,“ segir Katrín. Það sé einungis þegar menn horfist í augu við raunverulega stöðu mála að hægt sé að leysa úr henni. Katrín segir að verkefnið sé búið að fá pólitískan stuðning í gegnum fjárfestingasamning sem fékk samþykkt á Alþingi. Ekkert á borði ríkisstjórnarinnar geti stoppað þetta verkefni.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira