Milljónir teknar út úr SpKef fyrir helgi Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 6. mars 2011 18:29 Tugir milljóna voru teknar út af reikningum í SPKEf á föstudag vegna yfirvofandi samruna sparisjóðsins og Landsbankans. Óttast er að stórir viðskiptavinir SPkef hyggist taka út sínar innstæður þegar bankinn opnar á morgun. Þegar ljóst var að SPkef sparisjóður yrði yfirtekinn af Landsbanka Íslands var stór hluti af lausafjár bankans tekinn út. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir sem taka peningana út eru þannig ekki hræddir við að tapa þeim, heldur er um að ræða innlán þeirra aðila sem ekki vilja eiga í viðskiptum við Landsbankann. Samkvæmt heimildum fréttastofu má ennfremur leiða líkur að því frekari upphæðir verði teknar út á mánudaginn. Stærstu viðskiptavinir Spkef sparisjóðs eru sveitarfélögu, stofnanir og fyrirtæki. Þessi viðskiptavinir eiga í samningsviðskiptum við sparisjóðinn sem þýðir að viðskiptin eru bundin í vissan tíma. Í flestum tilfellum er um að ræða samninga sem gilda viku í senn, mánuð eða ársfjórðung. Heimildir fréttastofu herma að einhverjir þessara viðskiptavina endurnýji ekki samning sinn þegar hann verður laus þar sem næst verður samningurinn gerður við Landsbankann eftir samruna hans og SPkef sparisjóðs. Ríkið lagði Landsbankanum til ellefu komma tvo milljarða við samruna hans við SPkef til að uppfyllla lögbundna kröfu um eigið fé. Sú tala er miðuð við stöðu SPkef áður en innstæðurnar voru teknar út. Þannig gæti kostnaður ríkisins við samrunann aukist verulega ef fleiri viðskiptavinir neita að endurnýja samninga sína til að Landsbankinn standist þær kröfur sem Fjármálaeftirlitið setur. Því bíður Landsbankanum það verkefni að sannfæra þessa viðskiptavini um að halda áfram viðskiptum þrátt fyrir samrunann. Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Tugir milljóna voru teknar út af reikningum í SPKEf á föstudag vegna yfirvofandi samruna sparisjóðsins og Landsbankans. Óttast er að stórir viðskiptavinir SPkef hyggist taka út sínar innstæður þegar bankinn opnar á morgun. Þegar ljóst var að SPkef sparisjóður yrði yfirtekinn af Landsbanka Íslands var stór hluti af lausafjár bankans tekinn út. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir sem taka peningana út eru þannig ekki hræddir við að tapa þeim, heldur er um að ræða innlán þeirra aðila sem ekki vilja eiga í viðskiptum við Landsbankann. Samkvæmt heimildum fréttastofu má ennfremur leiða líkur að því frekari upphæðir verði teknar út á mánudaginn. Stærstu viðskiptavinir Spkef sparisjóðs eru sveitarfélögu, stofnanir og fyrirtæki. Þessi viðskiptavinir eiga í samningsviðskiptum við sparisjóðinn sem þýðir að viðskiptin eru bundin í vissan tíma. Í flestum tilfellum er um að ræða samninga sem gilda viku í senn, mánuð eða ársfjórðung. Heimildir fréttastofu herma að einhverjir þessara viðskiptavina endurnýji ekki samning sinn þegar hann verður laus þar sem næst verður samningurinn gerður við Landsbankann eftir samruna hans og SPkef sparisjóðs. Ríkið lagði Landsbankanum til ellefu komma tvo milljarða við samruna hans við SPkef til að uppfyllla lögbundna kröfu um eigið fé. Sú tala er miðuð við stöðu SPkef áður en innstæðurnar voru teknar út. Þannig gæti kostnaður ríkisins við samrunann aukist verulega ef fleiri viðskiptavinir neita að endurnýja samninga sína til að Landsbankinn standist þær kröfur sem Fjármálaeftirlitið setur. Því bíður Landsbankanum það verkefni að sannfæra þessa viðskiptavini um að halda áfram viðskiptum þrátt fyrir samrunann.
Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira