Viðskipti innlent

Yfirtaka Landsbankans á SpKef kynnt í Stapanum

Landsbankinn hefur boðað til blaðamannafundar í Stapa í Reykjanesbæ klukkan tíu til að kynna yfirtöku Landsbankans á SpKef, sem formlega tekur gildi klukkan hálf níu.

Frá og með þeim tíma verða allir starfsmenn Sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans og Landsbankinn yfirtekur allar eignir og skuldir SpKef.

Á fundinum munu Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans kynna málið. Starfsmenn Sparisjóðsins hafa áhyggjur af uppsögnum, ekki síst í Keflavík, Grindavík, Ólafsvík og á Ísafirði, þar sem báðir bankarnir voru með starfsstöðvar,






Fleiri fréttir

Sjá meira


×