Daewo staðfestir að Mærsk hafi pantað 10 risaflutningaskip 21. febrúar 2011 09:26 Skipasmíðastöðin Daewo í Suður Kóreu hefur nú staðfest að danska skipafélagið Mærsk Line hefur pantað 10 risavaxin flutningaskip hjá stöðinni. Óstaðfestar fréttir hafa verið um málið í dönskum fjölmiðlum undanfarin mánuð. Samkvæmt frétt á börsen.dk er um að ræða 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Samningurinn er metinn á 1,8 milljarða dollara eða rúmlega 210 milljarða kr. Á Bloomberg fréttaveitunni segir að Mærsk hafi einnig samið um kauprétt á 10 til 20 af þessum risaskipum og metur fréttaveitan samninginn á yfir 4 milljarða dollara. Sem stendur á Mærsk nokkur af stærstu fraktskipum heimsins. Um er að ræða skip í svokölluðum E-klassa en þau geta flutt allt að 14,770 stykkjum af 20 feta gámum. Tengdar fréttir Mærsk íhugar byggingu risaflutningaskipa Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. 25. janúar 2011 18:16 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skipasmíðastöðin Daewo í Suður Kóreu hefur nú staðfest að danska skipafélagið Mærsk Line hefur pantað 10 risavaxin flutningaskip hjá stöðinni. Óstaðfestar fréttir hafa verið um málið í dönskum fjölmiðlum undanfarin mánuð. Samkvæmt frétt á börsen.dk er um að ræða 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Samningurinn er metinn á 1,8 milljarða dollara eða rúmlega 210 milljarða kr. Á Bloomberg fréttaveitunni segir að Mærsk hafi einnig samið um kauprétt á 10 til 20 af þessum risaskipum og metur fréttaveitan samninginn á yfir 4 milljarða dollara. Sem stendur á Mærsk nokkur af stærstu fraktskipum heimsins. Um er að ræða skip í svokölluðum E-klassa en þau geta flutt allt að 14,770 stykkjum af 20 feta gámum.
Tengdar fréttir Mærsk íhugar byggingu risaflutningaskipa Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. 25. janúar 2011 18:16 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mærsk íhugar byggingu risaflutningaskipa Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. 25. janúar 2011 18:16