Viðskipti innlent

Töluvert dregur úr sölu skuldabréfa milli mánaða

Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í janúar 2011 nam 17 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 21 milljarð kr. mánuðinn áður.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að útboð í formi verðtryggðra skuldabréfa námu 680 milljónum kr. og útboð í formi óverðtryggðra skuldabréfa námu tæpum 16,4 milljörðum kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×