Viðskipti innlent

Enn ein bensín- og díselolíuhækkunin framundan

Mynd/Vísir.
Enn ein bensín- og díselolíuhækkunin liggur í loftinu hér á landi vegna hækkana á heimsmarkaðsverði, en hlutur ríkisins í formi ýmissa gjalda er nú kominn upp í 112 krónur af hverjum bensínlítra.

Flest gjöldin eru bundin í krónutölu á lítra, en virðisaukaskatturinn leggst hinsvegar ofan á innkaupsverð, opinbera skatta og smásöluverð olíufélaganna, þannig að hann hækkar í krónum talið við hverja bensínhækkun og eykur Þannig vægi hækkananna umfram hækkun á heimsmarkaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×