Valur bikarmeistari karla Henry Birgir Gunnarsson í Laugardalshöll skrifar 26. febrúar 2011 17:29 Mynd/Daníel Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur. Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira