Julian Assange, stofnandi uppljóstrunarvefsins Wikileaks, segir að stofufangelsi, sem Bretar hafa haldið honum í nú um hálfs árs skeið, sé alvarlegasta hindrunin sem starfsemi Wikileaks hafi orðið fyrir, „að undanskildu ef til vill því ólöglega viðskiptabanni sem helstu fjármálastofnanir Bandaríkjanna hafa lagt á okkur“.
Stuðningsmenn Assange segja þær aðstæður sem hann býr við í stofufangelsinu vera óboðlegar. Hann sé eins og dýr í búri.- gb
Hafa torveldað störf Wikileaks
